Hopp og Skopp
Verið velkomin í Hopp og Skopp þar sem við komum með fjörið og spennuna í veisluna þína eða viðburðinn! Við bjóðum upp á hágæða uppblásna hoppukastala og leiktæki sem eru fullkomin fyrir börn og fullorðna á öllum aldri.
Markmið okkar er að bjóða upp á örugga og skemmtilega upplifun fyrir alla. Þess vegna tryggjum við að öll okkar leiktæki og hoppukastalar gangist undir öryggisathuganir fyrir og eftir hverja notkun. Við leggjum líka áherslu að halda búnaði okkar hreinum og fínum og sé vel við haldið.
Við höfum eitt stærsta úrval af hoppuköstulum á landinu til að velja úr, þar á meðal allar stærðir af hoppuköstulum, rennibrautum og þrauta brautum og meiri segja alvöru hringekju. Þar að auki erum við með poppvélar og candyfloss vélar til að krydda upp þinn viðburð. Hvort sem þú ert að halda afmælisveislu, fyrirtækja viðburð eða bæjarhátíð, þá höfum við hoppukastala eða leiktæki sem hentar þínum þörfum.
Við sjáum um að afhenda og setja upp hoppukastala á viðkomandi stað og tryggja að allt sé öruggt og tilbúið áður en viðburðurinn þinn hefst. Við munum einnig veita leiðbeiningar um hvernig á að nota hoppukastalana eða tækin okkar til að tryggja örugga og skemmtilega upplifun.
Í lok viðburðarins komum við aftur til að taka niður hoppukastalana eða tækin, svo þú þurfir ekki að hafa áhyggjur af neinu.
Ef þú ert að leita að skemmtilegri og eftirminnilegri leið til að skemmta gestum þínum skaltu ekki leita lengra en Hopp og Skopp. Hafðu samband við okkur í dag til að bóka og tryggja þér hoppukastala eða leiktæki á þinn viðburð.
Hopp og Skopp ehf.
Kt. 49020-2010
hopp@hoppogskopp.is
Sími 894 4141