Skemmtilegir hoppukastalar til leigu. 

Mikil reynsla

Áræðanlegir, fljótir og vönduð vinnubrögð

Sendum frítt

Gildir innan höfuðborgarsvæðisins

Þjónusta á staðnum

Sjáum um uppsetninguog frágang

tilboð 4
Leikskólatilboð 2024

Okkur hjá Hopp og Skopp langar að bjóða öllum leikskólum upp á sérstakt leikskólatilboð til að gera vor- eða sumarhátíðina enn skemmtilegri! Því útbjuggum við 5 tilboð með okkar vinsælustu köstulum sem henta einstaklega vel fyrir minnstu krílin sem og þau eldri og stálpaðri.

Þetta er svo einfalt!

1) Þið veljið eitt (eða fleiri) af þessum 5 tilboðum.

2) Við mætum og sjáum um alla uppsetningu

3) Þið skemmtið ykkur konunglega

4) Við mætum aftur og tökum saman

 

Tilboð 1 - Lítill hoppukastali & Afmæliskastali 1, 2 eða 3 - Fullt verð 54.980 kr. Tilboð 44.990 kr.

Tilboð 2 - Sjóræningjaskipið & Afmæliskastali 1, 2 eða 3 - Fullt verð 76.890 kr. Tilboð 54.990 kr.

Tilboð 3 - Fiðrilda leikland & Afmæliskastali 1, 2 eða 3 - Fullt verð 76.890 kr. - Tilboð 54.990 kr.

Tilboð 4 - Unicorn & Afmæliskastali 1, 2 eða 3 - Fullt verð 84.980 kr. Tilboð 64.990 kr.

Tilboð 5 - Sjóræningjakastalinn & Afmæliskastali 1, 2 eða 3 - Fullt verð 84.980 kr. Tilboð 64.990 kr

 

 

Panta / fyrirspurn
Copy of Hopp og Skopp Opnumynd
Þrír glænýir hoppukastalar sumarið 2024

Unicorn Kastalinn - Hoppaðu í heim töfra með Unicorn kastalanum okkar. Þessi skemmtilegi og einstaki kastali er skreyttur með regnbogum og hoppandi kátum einhyrningum. Lokaður kastali og rennibraut sem er fullkominn í hvaða tilefni sem er.

 

Þotubrautin - Tvöföld rennibraut, tvöföld skemmtun. Þotubrautina sem tvöföld rennibraut og hentar krökkum á öllum aldri. Þessi er fullkominn fyrir stærri atburði.

 

Kerta afmæliskastalinn - Alveg hreint æðislegur hoppukastali, frábær í stærð og öruggur Hann hentar sérstaklega vel yngri börnum þar sem hann er lokaður allan hringinn.

Panta / fyrirspurn

Meðmæli

“Mæli heilshugar og eindregið með því að fólk nýti sér þjónustu og vörur frá Hopp og Skopp. Ég hef nokkrum sinnum gert það í gegnum árin og mun aldrei sjá eftir því. Gerir öll tilefni bæði ógleymanlega skemmtileg fyrir börnin og þægilegri fyrir fullorðna fólkið.”

Jóhannes haukur
Jóhannes Haukur
Leikari

"Það eru aldrei nein vandræði þegar við verslum af Hopp og Skopp.  Ávallt mætt á réttum tíma og farin á réttum tíma og ekki spilla verðin á þjónustunni.  Við erum að minnsta kosti hoppandi og skoppandi kát með þjónustuna."

Vogar
Guðmundur Stefán
Íþrótta og tómstundafulltrúi - Sveitarfélagið Vogar

„Starfsmenn Hopp og Skopp fá mín bestu meðmæli, fagmenn fram í fingurgóma. Léttir, ljúfir og kátir. Eina sem maður þarf að gera er að velja sér hoppukastala, þeir sjá um rest, koma og setja þá upp og taka niður, gæti ekki verið þægilegra 😉

TDC prófílmynd
Tinna Dahl
Framkvæmdastýra 17. júní í Hafnarfirði

Hafa samband

Sendu okkur fyrirspurn