Einstaklega flottur hoppukastali með hárri rennibraut. Í hoppukastalanum er körfubolta hringur og því hægt að bæta við bolta. Lokaður allan hringinn með öryggisneti svo auðvelt er að fylgjast með börnunum.