Draumahöllin er einn sá flottasti og stærri hoppukastalinn okkar með geggjaðri rennibraut. Í hoppukastalanum er körfubolta hringur, hann er lokaður allan hringinn með öryggisneti svo auðvelt er að fylgjast með börnunum.