Box-kastali

Risabox Hringur

> 16 ára
> 2 persónur
L 5 m
B 5 m
H 3 m
120 kg
44.990 ISK

Systkini og aðrir óvinir…! Við bjóðum ykkur innilega velkomin inn í hringinn. Hér er hægt að lumbra á hvort öðru eins og þrek leyfir án þess að tannlæknirinn sé næsti viðkomustaður. Risastórir og dúnmjúkir hanskar gera það að verkum að ekki einu sinni Tyson gæti hrætt ömmu með bakflæði, klæddur í þessa fiðurmjúku hanska. Hrikalega fyndið tæki sem nýtur endalausrar hylli.

Sendu okkur fyrirspurn

Hafa samband