Hopp og Skopp

Leiktækjaleiga fyrir alla viðburði!

Forsíða > Uppblásin köngulóarvefur

Hér er ný leið til að hanga á netinu!

Hér fá krakkarnir að kynnast því hvernig það er að vera fluga í köngulóarvef og geta ekkert hreyft sig eftir að hafa lent í vefnum.

Franskur rennilás sem krakkarnir stökkva á og geta lent á alla mögulega vegu en geta ekkert gert fyrr en köngulóin (starfsmaður H & S ) kemur og losar þau.

Krakkarnir klæðast sérstökum búningum í mismunandi stærðum allt upp í fullorðinsstærðir.

Ps. ef þú sérð gulan, bláan og rauðan hoppukastala á hlaupum í vesturbænum þá slapp hann frá okkur, vinsamlegast láttu okkur vita!

Til baka