Hopp og Skopp

Leiktækjaleiga fyrir alla viðburði!

Forsíða > Space Astro - Risarennibraut

Ef það er eitthvað hljóð sem heyrist þegar krakkarnir renna sér niður þessa er það: Zoooooooommmmm!

....svona fyrir utan Wííííííííí...öskrið í þeim sjálfum.

Alveg mögnuð þota og er í miklum metum hjá börnum og unglingum. Krakkarnir vilja fá fiðringinn í magann og helst að hausinn verði eftir uppi og þjóta niður.

Þessi setur mjög flott og eftirtektarvert útlit á hátíðina og sést langar leiðir, stenst alveg undir því og gott betur!

Space Astro er feikna stór og tignarleg rennibraut sem tilvalin er í skólahátíðir, skemmtanir hjá félagsmiðstöðum og bæjarhátíðina! Það vilja allir krakkar klifra upp og renna sér í þessarri!

Til baka