Hopp og Skopp

Leiktækjaleiga fyrir alla viðburði!

Forsíða > Klifurveggur "King of the Mountain"

Hér reynir á skilningarvitin, styrk, tækni og liðleika.

Hér er hver klifrari í "professional" klifurbeisli sem er spennt utan um klifrarann og svo er taumur á milli starfsmanns H & S og klifrarann.

Missi klifrarinn taki þá heldur starfsmaðurinn í talíunni og mjúk uppblásin dýna tekur við.

Erfiðleikastigin eru 3 og á hverri hlið er ný braut.

Frábær græja sem eykur gagnvirkni krakka og unglinga.

Hoppukastali, klifurveggur og leikland :)

Til baka