Hopp og Skopp

Leiktækjaleiga fyrir alla viðburði!

Forsíða > Gladiator

Í þessum leik reynir virkilega á kænsku, viðbragð og skylmingar.

Hérna þarf að halda jafnvægi á pallinum á meðan þú reynir að slá hitt kvikindið niður áður en kvikindið slær þig út sem er ábyggilega pirrandi bróðir eða systir þín eða montna gerpið í hverfinu.

Tækifæri á að sína hvað í þér býr, þinn tími er komin/nn....

Til baka