Hopp og Skopp

Leiktækjaleiga fyrir alla viðburði!

Forsíða > Ævintýrakastalinn

Stórglæsilegt ævintýraland sem nýtur mikilla vinsælda. Hentug rennibaut í góðri stærð, annar góðum fjölda barna auk þess að vera mikið aðdráttarafl fyrir augað.

Hér er klifur fyrir krakkana ásamt frábærri rennibraut sem skítur þeim langt inn í skemmtilegt leikjaland.

Ps. hoppukastalar eru lífið!

Til baka