Hopp og Skopp

Leiktækjaleiga fyrir alla viðburði!

Forsíða > Bungiee-Run

Frábær skemmtun fyrir öll tækifæri.

Hér eru keppendur klæddir í beisli sem er með áfastri teygju. Keppendur keppast um það að hlaupa sem lengst út brautina áður en teygjan skýtur þeim aftur til baka.

Drepfyndið tæki sem hentar við öll tækifæri.

Krakkarnir skemmta sér extra mikið í rigningu því þá skjótast þau til baka og renna í bleytunni á biluðum hraða á mjúkan uppblásinn vegg.

Til baka