Hopp og Skopp

Leiktækjaleiga fyrir alla viðburði!

Markmið og stefna

Stefna Hopp og Skopp er að þjónusta sem allra best viðskiptavini sína og ef stöndum ekki við þá kröfur okkar þá komum við heim til ykkar með klarinett og óbó og bætum ykkur það upp!

Hvað gerum við

Hopp og Skopp leigir út leiktæki í nánast allar tegundir skemmtana og býður upp á mjög mikið úrval af leiktækjum, allt frá litlum hoppuköstulum og uppí risa hoppukastala-rennibraut!

Sækja um starf

Hopp og Skopp leitar af hressu sumarstarfsfólki í mjög skemmtilega vinnu. Störfin fela í sér uppsetningu, eftirlit og samantekt leiktækjanna okkar. Frábær útivera, sólbrúnka og kynnast skemmtilegu fólki - ef þetta er eitthvað sem heillar, endilega sendu á okkur línu!